Losunargaffall

2.490kr.

Þetta áhald er notað til þess að losa flugu úr fiski. Gafflinum er smeygt á tauminn og niður eftir honum að flugunni, þannig má auðveldlega losa fluguna án þess hún skemmist. Losunargaffalinn frá Stonfo er til í þremur stærðum: Large fyrir króka #8 og stærri, medium, sem er vinsælasta stærðin, fyrir króka #8-#16 og small fyrir smáa króka #16-#28.

Hreinsa val
Vörunúmer: stonfo-losunargaffall Vöruflokkur: