Loop Torne Vöðlujakki

108.900kr.

Eftir áralanga þróunarvinnu hefur Loop nú framleitt vöðlujakka sem jafnast á við það allra besta á markaðnum. Jakkinn hefur staðist ítarlega prófanir við erfiðustu aðstæður enda er Torne einn vandaðasti vöðlujakki sem völ er á. SymPatex© filman, sem er innra byrðið, er bæði vatnsheld og vindheld en Cordura© ytra byrðið sér til þess að jakkinn þolir mikið álag og hnjask.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: loop-torne-vodlujakki-gull Vöruflokkur: Flokkar: , , ,