Loon Hard Head Pearlesent – Flugulakk

1.490kr.

Þú þarft aldrei að blanda epoxý aftur! Hard Head Pearlescent er lyktarlaust og engin eiturefni. Lakkið er þykkt  í sér sem er fullkomin blanda til að móta gljáandi höfuð og líkama með smá auka gljáa, hraðþornandi og glansandi.

Lakkið hentar sérstaklega vel til þess að móta og þekja hausa og búk á flugum til þess að auka endingu. Þá festa augu á flugur með lakkinu.

Hreinsa val
Vörunúmer: loon-hard-head-pearlesent-lakk Vöruflokkur: Flokkur: