Amadou Patch er ótrúlega sniðug lausn fyrir þurrfluguveiðimanninn, enda fljótlegasta leiðin til að þurrka flugur. Uppistaða þessa þurrfluguklútar eru sveppir sem draga í sig raka, en þeir þurrka blautar og ónothæfar þurrflugur svo þær geti veitt á ný. Blaut flugan er einfaldlega kreist á milli púðanna og á fáeinum sekúndum er flugan búin að endurheimta floteiginleika sína.
Til að hámarka flot þurrflugna er æskilegt að nota flotefni frá Loon, gel eða duft samhliða Amadou Patch.
Guideline The Snake Derhúfa - Caramel
Dubbing Twister
Half Hitcher 3in1
Dropper Festingar
Taumaklippur 
