Guideline Multi Grip Veiðiháfur L

Guideline Multi Grip veiðiháfurinn er með gúmmíneti og gerir notandanum kleift að breyta handfanginu til að hæfa við mismunandi aðstæður eða til að skipta út handfanginu. Með háfnum fylgir handfang með gúmmígripi, en einnig er hægt að fá handfang með korkgripi eða útdraganlegt handfang sem nær allt að 57 cm. Auðvelt er að skipta þeim út og hafa öll handföng öryggislykkju á endanum sem hægt er að festa á snúru.

10.495kr.

Ekki til á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Guideline Multi Grip veiðiháfurinn er með gúmmíneti og gerir notandanum kleift að breyta handfanginu til að hæfa við mismunandi aðstæður eða til að skipta út handfanginu. Með háfnum fylgir handfang með gúmmígripi, en einnig er hægt að fá handfang með korkgripi eða útdraganlegt handfang sem nær allt að 57 cm. Auðvelt er að skipta þeim út og hafa öll handföng öryggislykkju á endanum sem hægt er að festa á snúru.

Háfurinn hefur léttan og stöðugan álramma og er netið fest á með skrúfum sem gerir það að verkum að auðvelt er að skipta netinu út ef þess þarf. Netið er hnútalaust og gert með það í huga að það farið mjúkum höndum um fisk sem á að sleppa. Netið er úr léttu PE efni sem gerir það mjög sterkt, krókar festast síður í því og það er auðvelt að halda því hreinu og koma í veg fyrir lykt.

Guideline Multi Grip RubberMesh – Large
Stærð – 35 x 50 cm
Lengd með handfangi – 71 cm
Dýpt nets – 40 cm
Þyngd – 340 grömm