Experience DW (e. Deep Wading) er einfalt og stílhreint veiðivesti með marga góða kosti. Vestið hentar þeim sem vilja geta vaðið djúpt en þurfa ekki svo mikið geymslurými undir fluguboxin. Á vestinu eru tveir stórir vasar en hæð þeirra má hækka og lækka að vild. Þá eru tvö rennd tækjahólf sem rúma tangir, flotefni og fleiri tól. Veiðivestið er einkar létt (543 gr.) og þægilegt en á því eru góðir axlapúðar. Tilvalið fyrir þá sem vilja veiða létt og þurfa ekki að burðast með mikið af veiðidóti.
Veiðivestið er í einni stærð og unnt að stilla fyrir hvern og einn. Það er útbúið eins beggja vegna, að undanskildum flugupadda á vinstri hliðinni. Að utanverðu er möskvapoki undir smáhlutina, s.s. taumaspólur eða flotefni. Þá eru á vestinu lykkjur sem má klemma losunartöngina um, eða önnur samskonar tól. Tvær geymslur eru undir veiðidót, báðar með áhaldagormi sem má fjarlæga eftir þörfum. Tveir renndir vasar eru að aftan, sá stærri rúmar veiðijakkann auðveldlega. D-lykkja er á baki fyrir veiðiháfinn.
Patagonia Take a Stand Trucker Hat River Rock Green Derhúfa
Patagonia Guidewater Caramel – Mittistaska
Patagonia Guidewater Sling Blue - Axlartaska
Patagonia Guidewater Mittistaska - B. Green
Patagonia Fitz Roy Trout Trucker New Navy Derhúfa
Patagonia Guidewater Blue - Mittistaska
Patagonia Stealth 25L M Bakpoki - R. Green
Patagonia Guidewater Sling Vatnsheld Axlartaska - B. Green
Patagonia Black Hole 100L Duffel Taska á hjólum - B. Green
Patagonia Guidewater S. Green - Vatnsheld Mittistaska
Patagonia Take a Stand Trucker Hat Forever Grey Derhúfa
Patagonia Black Hole Rod Case Stangataska – Green
Einarsson Svart 9Plus
Einarsson Charcoal SOLID 9Plus
Loop Q Einhendupakki 9‘ #6
Loop Q 6/8
Einarsson Bronz 7Plus
Einarsson Svart 5Plus
Loop Opti Rapid - Black 







