Slotted Tungsten Beads – Gold frá Fulling Mill eru vinsælir tungsten kúluhausar með rauf sem gefa flugunni bæði mikla þyngd og sterka sjónræna áherslu. Gulláferðin endurkastar ljósi vel og virkar vel í púpum og smærri straumflugum.
Kúluhausarnir eru nákvæmlega mótaðir, slitsterkir og sérstaklega ætlaðir til notkunar á jig-króka.
Stærðir: 1.5-4.6 mm
25 stk í pakka.



