River Rat 2.0 er nýr dósahaldari frá Fishpond sem heldur drykknum köldum, auk þess sem hægt er að hengja hann um hálsinn og halda áfram að veiða. Fishpond River Rat 2.0 eru framleiddir úr endurunnum plastefnum og fást í fjórum mismunandi litum.
Sjálfbærni
Ný vara, gamalt efni
Fishpond er leiðandi fyrirtæki á markaði þegar kemur að sjálfbærri framleiðslu. Fyrir meira en áratug síðan hóf fyrirtækið að nota ónýt fiskinet til framleiðslu á töskum og fylgihlutum. Í dag eru nær allar vörur Fishpond framleiddar úr endurunnum efnum, s.s. netum og plastflöskum. Þannig tekst fyrirtækinu að skapa nýja hluti úr gömlum efnum, umhverfinu til heilla.
Patagonia Guidewater Caramel Vatnsheldur Bakpoki
Fishpond Ridgeline Bakpoki
Patagonia Black Hole 100L Duffel Taska á hjólum - B. Green
GL Losunartöng (Stór)
Guideline Experience Chest Pack - Brjóstpoki
Patagonia Guidewater S. Green Vatnsheldur Bakpoki 















