Fishpond Nomad Canyon Silungaháfur

Frábær veiðiháfur frá Fishpond sem innblásinn er af villtum urriðum. Nomad Canyon er sterkbyggður og kjörinn kostur fyrir veiðimenn sem hafna málamiðlunum. Háfurinn er með tiltölulega langt handfang og situr því vel á axlartösku eða bakpoka. Handfangið er með hrjúfri áferð til að veita öruggt grip. Eins og á við um alla Nomad-háfa er hann faglega byggður úr blöndu af koltrefjum og trefjagleri, sem leiðir af sér afar létta og endingargóða vöru.

33.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Frábær veiðiháfur frá Fishpond sem innblásinn er af villtum urriðum. Nomad Canyon er sterkbyggður og kjörinn kostur fyrir veiðimenn sem hafna málamiðlunum. Háfurinn er með tiltölulega langt handfang og situr því vel á axlartösku eða bakpoka. Handfangið er með hrjúfri áferð til að veita öruggt grip. Eins og á við um alla Nomad-háfa er hann faglega byggður úr blöndu af koltrefjum og trefjagleri, sem leiðir af sér afar létta og endingargóða vöru.

Net háfsins er úr hnútalausu gúmmíi sem fer vel með fisk sem skal sleppt aftur. Þyngd hans er 340 gr. en háfurinn helst á floti þótt hann falli í vatn. Heildarlengd hans er 74 cm, breiddin 25 cm, hæð 38 cm og dýpt netsins er um 23 cm.