Echo Base eru ódýr og einföld fluguveiðihjól sem standast allar þær grunnkröfur sem ætlast má til. Base hjólin eru góður kostur fyrir byrjendur og henta vel þeim sem stunda vatnaveiði. Aukaspólur eru fáanlegar í öll fluguveiðihjólin.
Echo Base 6/8
> Ódýrt hjól í silungsveiðina
> Hentar einhendum í línuþyngdum #6-8
> Vegur 170 gr.
11.900kr.
Á lager
- 30 daga skilaréttur
- Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
- Fjölmargir greiðslumöguleikar