Allt í stangveiði

Hjá Veiðiflugum finnur þú allt í stangveiði, s.s. veiðistangir, veiðihjól, línur, vöðlur, vöðluskó, veiðifatnað auk tækja og tóla tengdum veiðinni. Í grunninn má skipta stangveiði í þrjá flokka, þ.e. fluguveiði, sjóstangaveiði og veiði með hefðbundnum kast- og rennslisstöngum.

Í Veiðiflugum er höfuðáhersla lögð á fyrsta flokkinn, fluguveiði, og býður verslunin allan búnað honum tengdum. Hvort sem þú leitar að flugustöngum, fluguhjólum, flugulínum, öndunarvöðlum eða veiðivatnaði þá er þægilegt að hefja leitina í netversluninni Veidiflugur.is.

Verið velkomin

Hjá Veiðiflugum starfar fólk með langa reynslu á sviði stangaveiði, sem leggur metnað sinn í að veita úrvals þjónustu við val á veiðibúnaði. Þá býður verslunin upp á fjölmörg vörumerki á breiðu verðbili svo allir ættu að finna vörur við sitt hæfi, s.s. Loop, Scott og Guideline.

Í Veiðiflugum má finna flestar vörur í stangveiði.

Mikið úrval af flugustöngum, hjólum og línum.

Smelltu hér til að Fara í netverslun