Costa Del Mar er einn stærsti sólgleraugnaframleiðandi í heiminum í dag, ekki að ástæðulausu. Öll veiðigleraugu sem fyrirtækir framleiðir veita fullkomna vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Fyrirtækið er með einkaleyfi á framleiðslu sinni sem nefnist Costa 580®
580®punkta linsa
Linsan síar út sterka gula geisla sólarinnar. Með því móti greina augun betri liti, birtuskil verða eðlilegri og sjónin skarpari.Til einföldunar má segja að gleraugun haldi slæmu birtunni frá augunum og góðri birtu að þeim.
Gleraugun sía út glampa af völdum sólarljóss á vatni svo augun greina mun betur það sem er undir yfirborðinu. Þannig getur veiðimaður séð botn árinnar langt um skýrar en ella. Með betri tækni nær fyrirtækið þeim árangri að framleiða skörpustu veiðigleraugu í heimi.