Veiðiflugur kynna við til leiks nýja tegund flugustanga sem nefnast CND. Margir íslenskir veiðimenn, sem hafa stundað laxveiði á Norðurlöndum og í Bretlandi, hafa eflaust séð eða prófað þessar mögnuðu stangir. Vinsældir þeirra hafa aukist verulega upp á síðkastið og virðast þær höfða vel til laxveiðimanna. Stangirnar eru um margt ólíkar öðrum, þar sem uppbygging þeirra lítur eigin lögmálum. Niðurstaðan er bæði sérstök og áhugaverð.
CND stangirnar eru með afgerandi útlit og skarta dökkgrænum lit með silfruðum vafningum og lykkjum úr títani. Á þeim eru svört ALPS-hjólasæti sem eru eins og sniðin að útlitinu og falla vel að handföngunum.
LESA MEIRACND flugustangir í netverslun
124.900kr.
124.900kr.
124.900kr.
139.900kr.
139.900kr.
156.900kr.
159.900kr.
178.900kr.
196.900kr.
178.900kr.
189.900kr.
198.900kr.
201.900kr.
216.900kr.
224.900kr.
Fisherman 165N Handvirkt Björgunarvesti
Fishpond Nomad Hand Silungaháfur
McLean Weigh-Net Large (M110) - Silungaháfur með Innbyggðri Vigt
Fishpond Tenderfoot Veiðivesti (Barna)
McLean Weigh-Net Medium (M111) - Silungaháfur með Innbyggðri Vog
McLean Salmon Weigh Net XXL - Laxaháfur með Innbyggðri Vigt
Guideline Easy Fold II Veiðiháfur
Fishpond Nomad Canyon Silungaháfur
Woody Silungaháfur
Patagonia Guidewater S. Green Vatnsheldur Bakpoki
CND Gravity 13,4' #8/9 



