Ný fatalína frá Loop

Loop hefur nú sett á markað nýja veiðifatalínu sem fáanleg er í netverslun Veiðiflugna. Fatnaðurinn er allur framleiddur í Evrópu og er hvergi til sparað í hönnum og efnisvali. Vatnsheldi fatnaðurinn er með SympaTex öndunarfilmu líkt og áður, sem hefur fyrir löngu sannað gildi sitt  í íslenskri veðráttu. Hinar vinsælu Onka primaloft-jakkar hafa fengið nýtt útlit og Bartek veiðijakkinn tekur við af Leipik jakkanum. Hér má sjá nokkrar af þeim vörum sem standa nú veiðimönnum til boða: