LÆRÐU AÐ KASTA TVÍHENDU
Nú fer laxveiðitímabilið að hefjast og því er ekki úr vegi að rifja upp tvíhenduköstin. Hér fer Klaus Frimor yfir helstu grunnatriðin sem skipta máli, s.s. er varða yfirhandarköst og veltiköst Þá fer Klaus yfir atriði sem snerta flugulínuna og handfang stangarinnar.
Góða skemmtun!