Við kynnum til leiks nýjar stangir sem eru arftakar hinna goðsagnakenndu Cross flugustanga. Loop Z stangaserían er afrakstur langrar meðgöngu, þróunar og strangra prófana. Afkvæmið er fullkomin blanda gæða og afkasta.



Loop Z stangirnar eru umtalsvert léttari og sterkari en forveri þeirra, þökk sé nýrri nano resin tækni. Z stangirnar eru öflugustu hringlaga stangir sem Loop hefur nokkru sinni framleitt. Þær skiptast í fjóra flokka: Loop Z1 einhendur, Loop ZX einhendur, Loop Z1 switch-stangir og loks Loop Z1 og ZT tvíhendur.
Nánar um Loop Z-stangirnar