Við kynnum til leiks nýjar stangir sem eru arftakar hinna goðsagnakenndu Cross flugustanga. Loop Z stangaserían er afrakstur langrar meðgöngu, þróunar og strangra prófana. Afkvæmið er fullkomin blanda gæða og afkasta.
Loop Z stangirnar eru umtalsvert léttari og sterkari en forveri þeirra, þökk sé nýrri nano resin tækni. Z stangirnar eru öflugustu hringlaga stangir sem Loop hefur nokkru sinni framleitt. Þær skiptast í fjóra flokka: Loop Z1 einhendur, Loop ZX einhendur, Loop Z1 switch-stangir og loks Loop Z1 og ZT tvíhendur.
Nánar um Loop Z-stangirnar
Pinnasett í þvingu fyrir túpur
Stonfo Fluguhnýtingasett
Stonfo Hnýtingakambur
CND Gravity 12,2' #8/9
Bodkin - Nál með krók
Elite Fluguhnýtingasett
Tubefly Fluguhnýtingasett
CND Gravity 16' #11
Frödin Túpuveski – Medium ‘X‘
Morsetto Airone Ferðahnýtingaþvinga
Stonfo Flytec Base Hnýtingaþvinga
Tacky Original Flugubox
CND Gravity 9' #7
360 Dubbing tól
Þræðari Elite 1,4 mm
Stonfo Hair Stacker - Hárjafnari
Jungle Cock Gervifjaðrir
Half Hitcher 3in1 