Premium Cock Capes frá Veniard eru vandlega valdir hanahnakkar sem bjóða upp á framúrskarandi gæði og mikla fjölhæfni í fluguhnýtingum. Fjaðrirnar eru jafnar að stærð, með hreinni áferð, sem gerir þær sérstaklega hentugar í nákvæmar og vandaðar hnýtingar.
Hnakkarnir henta jafnt í klassískt hackle á þurrflugur, sem búk-hackle og einnig sem vængefni í straumflugur. Þetta er úrvals efni fyrir hnýtara sem gera kröfur um gæði og áferð.
Veniard Peacock Sword Tails
Veniard Grey Goose Herl 















