Premium Cock Capes frá Veniard eru vandlega valdir hanahnakkar sem bjóða upp á framúrskarandi gæði og mikla fjölhæfni í fluguhnýtingum. Fjaðrirnar eru jafnar að stærð, með hreinni áferð, sem gerir þær sérstaklega hentugar í nákvæmar og vandaðar hnýtingar.
Hnakkarnir henta jafnt í klassískt hackle á þurrflugur, sem búk-hackle og einnig sem vængefni í straumflugur. Þetta er úrvals efni fyrir hnýtara sem gera kröfur um gæði og áferð.
Veniard Grey Partridge Neck Natural
Veniard Grey Goose Herl
Veniard Hare Mask
Veniard Mallard Duck Drake Grey Flank Selected 















