Bronze Mallard Shoulders Selected frá Veniard eru fjaðrir sem hafa verið sérstaklega valdar með tilliti til gæða og stærðar. Þær eru mikið notaðar sem vængefni í votflugur og laxaflugur þar sem hefðbundið útlit og jafnvægi skipta máli.
Fjaðrirnar koma við sögu í fjölmörgum klassískum flugum, meðal annars í Crossfield, þar sem brons liturinn og náttúruleg áferðin gefa vængnum mýkt og fágað yfirbragð.
Veniard Peacock Eye Top Natural
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Peacock Fanir
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Veniard Hare Mask 


