Veniard Hare Mask

Veniard Hare Mask er afar vinsælt dubbing-efni sem er mikið notað í púpur. Gefur flugunni grófa áferð og náttúrulegt yfirbragð.

1.395kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Hare Mask frá Veniard er eitt þekktasta og mest notaða dubbing-efnið í fluguhnýtingum. Feldurinn sameinar fíngert undirhár og stífari hlífðarhár, sem gerir efnið einstaklega hentugt til að skapa lifandi og óreglulega áferð á flugum.

Efnið er fyrst og fremst notað í hina sívinsælu púpu Héraeyra, bæði sem stél og sem dubb í búk, þar sem mismunandi hárin gefa flugunni karakter og dýpt. Hare Mask nýtist þó langt umfram eina flugu og má nota í fjölbreyttar útfærslur af púpum og öðrum flugum, þar sem náttúruleg áferð og fjölbreytni í efninu fá að njóta sín.