Goose Biots frá Veniard eru afar hentug til að skapa kinnar á buzzer-flugur, þar sem stífleiki og lögun efnisins gefa skarpa og greinilega skiptingu. Það er mikið notað í flugur á borð við Buzzera, Teppahreinsarann og aðrar sambærilegar útfærslur þar sem smáatriðin skipta máli.
Biots nýtast einnig vel í stél á púpur, til dæmis í Copper John, þar sem þau halda lögun sinni vel og leggja áherslu á aftari hluta flugunnar. Efnið er nákvæmt í notkun og gefur hnýtaranum góða stjórn á útliti flugunnar, sérstaklega þegar unnið er með púpur og aðrar smærri flugur.
Veniard Grey Partridge Neck Natural
Veniard Silver Pheasant Body Feathers
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Veniard Peacock Sword Tails
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Veniard Mallard Duck Wing Quills Blue/White Tip
Veniard Peacock Eye Top Natural 





















