Booby Eyes frá Veniard eru klassískt efni í fluguhnýtingum þar sem óskað er eftir floti og lyftu. Augun eru fullkomlega skorin og henta sérstaklega vel í stærri flugur, þar sem jafnvægi og stöðugleiki skipta máli.
Galdralöpp er án efa þekktasta flugan sem inniheldur Booby Eyes, en efnið er þá skorið niður í rétt lengd. Þá nýtist efnið einnig í ýmsar aðrar þurrflugur og skate-útfærslur þar sem flugan á að halda sér ofarlega í vatninu.
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Veniard Peacock Sword Tails
Jungle Cock Gervifjaðrir 







