Tactical veiðigleraugun frá Guideline eru með sportlegri umgjörð sem lokar vel á hliðunum, enda er lögun þeirra örlítið bogin. Þau eru tilvalin í veiði, útileguna eða aðra útivist. Gul linsan hentar vel í skýjuðu veðri, eða seinnipart dags þegar sólin er ekki eins hátt uppi. Gleraugun henta því vel til notkunar á Íslandi, þar sem birtustig er sjaldnast í hámarki.
Með gulri linsu virðist allt skýrara og andstæður verða greinilegri. Eins og í öðrum gleraugum frá Guideline er Tactical linsan polarized og lokar 100% á skaðlega UVA og UVB geisla sólarinnar. Gleraugun koma í harðgerðu hulstri ásamt hreinsiklút.
Polarized linsur brjóta niður endurkast af yfirborði og draga verulega úr glampa, sem verður til þess að auðveldara er að sjá fisk í vatni. Það getur komið sér vel í tærum ám þar sem góð yfirsýn skiptir öllu máli. Polarized linsur draga einnig úr augnþreytu og auka sjónnákvæmni.
GL Hitamælir
GL Spring Creek Töng
GL Áhaldaspóla
Loon Stream Line - Línuhreinsir
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska
Fishpond San Juan Brjóstpoki
Fishpond Horse Thief Taska
Fishpond Thunderhead Yucca Pouch - Þurrpoki
Fishpond Grand Teton Ferðataska
Patagonia Black Hole Cube 3L Sekkur
Fishpond San Juan Brjóstpoki 








