Semperfli Spyder Thread Hnýtingaþráður 18/0

Spyder Thread 30D 18/0 er hefðbundinn flughnýtingaþráður sem er um leið hálfgegnsær til að ná fram skuggum í fluguna sem hnýtt er. Þráðurinn er ekki vaxborinn og hannaður fyrir þá sem vilja hnýta smáar flugur með sterkum þræði, s.s. smáflugur, púpur eða aðrar eftirlíkingar. Á hverju kefli eru 100 metrar.

415kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Spyder Thread 30D 18/0 er hefðbundinn flughnýtingaþráður sem er um leið hálfgegnsær til að ná fram skuggum í fluguna sem hnýtt er. Þráðurinn er ekki vaxborinn og hannaður fyrir þá sem vilja hnýta smáar flugur með sterkum þræði, s.s. smáflugur, púpur eða aðrar eftirlíkingar. Á hverju kefli eru 100 metrar.