Nano Silk er hnýtingaþráður sem atvinnumenn í fluguhnýtingum keppast við að lofa. Þráðurinn er sá sterkasti á markaðnum, hann býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika og fæst í mörgum litum. Nano Silk er svo sterkur að erfitt er að slíta hann við hnýtingar, enda um 10x sterkari en stál að sama þvermáli. Hann algjörlega flatur og því má vefja honum margoft áður en efnið fer að hlaðast upp á flugunni. Með þræðinum má því framkalla netta búka og hausa án þess að endingu flugunnar sé fórnað.
Nano Silk 100D 6/0 þráðurinn er nokkuð sver og hannaður til hnýtinga á stærri flugum, s.s. vígalegum straumflugum eða saltvatnsflugum. Þessi þráður hentar best í krókastærðir #6-2/0, jafnvel stærri. 50 metrar eru á hverju kefli, en 100 metrar í hvítum og svörtum lit.
Guideline LPX Nymph Einhendupakki 10,2' #3
Costa Blackfin Pro Gray Veiðigleraugu 580G
Loop Opti Runner - Black
Loop Classic 8/11
Loop Opti Speedrunner - Black
Loop Opti Rapid - Black
Fishpond Tacky Pescador MagPad Flugubox
Fishpond Tacky Original RiverMag Flugubox
Echo Lift 9' #8
GL Hitamælir
Tacky Daypack Flugubox 2X
Frödin Túpuveski – Medium ‘X‘
C&F Flugubox System með 8 hólfum
Fishpond Tacky Pescador Large Flugubox
Tacky Daypack Flugubox
Loon UV Fluorescing Clear Finish - Lakk 






















