Thornham eru léttar og hlýjar fingralausar ullargrifflur úr hágæða merínóull, sem veita þægilega hlýju en halda fingrum frjálsum og liprum. Þessi hönnun hentar sélega vel í veiðina þar sem þær eru þunnar en hlýjar og takmarka ekki tilfinningu.
Merínóullin veitir frábæra einangrun miðað við þyngd, andar vel og dregur raka frá húðinni. Hún er náttúrulega lyktarbælandi og heldur ferskleika jafnvel eftir langvarandi notkun. Þess vegna henta Thornham líka vel sem innra lag undir vatnsheldum hönskum á köldum dögum.








