Sarpur er framleiddur af Reiðu Öndinni sem sérhæfir sig í framleiðslu á munum fyrir veiðimenn. Hann er fluguveski, handunnið úr gæða rúskinni og íslensku sauðkindinni. Auðvelt er að opna og loka veskinu og fer það vel í vasa.
Unnt er að fá nafn veiðimanns grafið í Sarpinn – Frábær tækifærisgjöf.
Costa Fantail Pro Veiðigleraugu 580G
Frödin Túpuveski - Medium
Við straumana - veiðibók
GL Losunartöng (Stór)
Loon Top Ride - Þurrfluguduft
Leitin af stórlaxinum
Fishpond Headwaters Terra Derhúfa
Loon Tip Toppers Tökuvarar Small
Fishpond Heritage Derhúfa
Coghlans Flugnanet
Fishpond Headgate Taumaspóluhaldari
Reiða Öndin - Stuðningssarpur 

