Vandaðir vettlingar frá Patagonia sem nýtast vel á árbakkanum. Þeir eru gerðir úr Yulex-efni, líkt og margir blautbúningar, en efnið heldur höndunum hlýjum og einangruðum jafnvel þótt það blotni. Vettlingarnir opnast upp á gátt, sem getur komið sér vel þegar skipta þarf um flugu í köldum aðstæðum.
Þessi vara er framleidd í Fair Trade vottaðri verksmiðju.
Guideline Salmon Slit Flugubox
Tacky Daypack Flugubox
Stonfo Fluguhnýtingasett
C&F Flugubox System með 8 hólfum 








