Þessi sterka og endingargóða þríkrækja er hönnuð til að standast erfiðar aðstæður og er einnig saltvatnsþolin, sem veitir framúrskarandi vörn gegn tæringu – jafnvel í ferskvatni ef krækjan er geymd blaut. Opti-Angle™ tæknin tryggir einstaklega beittann odd, sem getur skipt höfuðmáli þegar fiskurinn tekur fluguna. Þrírækjan er smíðuð úr 2x sterkari vír, sem dregur úr hættu á aflögun eða broti. Háþróuð AlphaPoint® tækni frá Mustad tryggir enn skarpari og þynnri krókodda. Það auðveldar krókunum að festa sig í fiski með lágmarks viðnámi.
Helstu eiginleikar:
- Þríkrækja fyrir veiði með túbuflugum
- Ótrúlega beittir oddar með smáu agnhaldi
- Sérstaklega endingargóð skerpa
- Mikil tæringarvörn – jafnvel ef hún er geymd blaut
- Háþróuð framleiðslutækni eins og AlphaPoint og Opti-Angle
- 8 AlphaPoint® Technology fyrir hámarks festu
- Opti-Angle™ oddur fyrir óviðjafnanlega skerpu
- 2x sterkari vír fyrir aukinn stöðugleika
- 2x lengri leggur fyrir aukið viðnámsþol
- Hringlaga auga fyrir tryggari festingu við túpuna
- Titanium-stálhúð fyrir betri endingu
- Inniheldur 6 krækjur í hverjum pakka
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #6
Guideline LPX Nymph Einhendupakki 10,2' #3
Guideline LPX Chrome Einhendupakki 9,9' #6
Guideline LPX Chrome Switch-pakki 11,7' #8/9
Loop Z1 Einhendupakki 7,9' #3
Patagonia Stealth Pack N. Grey Bakpoki
Guideline Elevation 10,6' #3
Guideline Elevation 9,9' #7
Ambush Grey 3X Veiðigleraugu með styrk
Loop Nordic Beanie Soft Black Húfa 


