Maxima Ultragreen þarf vart að kynna fyrir íslenskum veiðimönnum. Maxima er tiltölulega svert m.v. styrkleika en ákaflega endingargott og þolir hnúta og hnjask betur en flestir taumar. 25 metrar eru á hveri spólu.
Margt af því taumaefni sem Veiðiflugur selur brotnar ekki niður í náttúrunni. Veiðiflugur hvetja því veiðimenn til að hugsa vel um umhverfið og henda notuðu taumaefni ekki út í náttúruna.
Echo Lift Einhendupakki 9' #8
Guideline Elevation Einhendupakki 9,9‘ #6
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #4
Guideline Elevation Einhendupakki 10,6‘ #3
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #6
Guideline Elevation Tvíhendupakki 12‘ #7/8 






