X10 eru ný veiðigleraugu frá Loop. Gleraugun eru með góðri polaroid-linsu sem ver augun fyrir óæskilegu sólarljósi og brýtur glampa af vatnsyfirborðinu.
Loop veiðigleraugun fást í sex útfærslum, þessi er með koparlitaðri linsu með grænum spegli. Þau hentar best í björtu veðri. Umgjörð X10 gleraugnanna er heldur minni en V10 en linsan í þeim er af sömu gæðum.
Fishpond Elkhorn Lumbar Pack Mittistaska - Tortuga
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #6
Loop V10 Veiðigleraugu Copper/Green 




