Guideline Embrace Einhendupakki 9′ #7

> Flott stöng í lax- og silungsveiði
> Öflug í flestar flugustærðir og við vindsamar aðstæður
> Í pakkanum er NOVA 7/9 hjól og Power Boost WF #7 flotlína
> Vegur 115 gr. – línuþyngd 17–19 gr.

48.900kr.

Ekki til á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Embrace 9’ #7 er flottur og fjölhæfur stangarpakki, hannaður bæði fyrir lax- og silungsveiði í ám og vötnum. Stöngin hefur nægjanlega kraft til að takast á við vind, stórar flugur og sterka fiska – en heldur samt næmni fyrir grennri tauma og nákvæma framsetningu.

Stöngin er meðalhröð með fíngerðum toppi og meiri krafti en línuþyngd #6 – hún kastar lengra, vinnur betur með vindinn og býður upp á örugga viðureign við stóra fiska. Þetta er stöng sem hentar í fjölbreytta veiði – hvort sem þú ert að eltast við sjóbirting, bleikju, stóra urriða eða lax. Sannarlega fjölbreytt verkfæri sem nýtist vel við veiðar á Íslandi.

Hentar vel fyrir:
• Sjóbirting, stóra urriða, bleikju og jafnvel lax
• Veiði í vötnum og litlum sem stórum ám
• Krefjandi aðstæður: vind, stærri flugur og mikið vatn
• Bæði fyrir byrjendur og reyndari veiðimenn

Pakkinn inniheldur:
• Embrace 9’ #7 flugustöng – 4 parta, kraftmikila stöng með næmum toppi
• NOVA 7/9 fluguhjól – létt og sterkt, úr 100% endurunnu efni
• Power Boost WF #7 flotlínu – með stuttum haus og aðgengilegum haus
• 20 lb undirlínu + frammjókkandi taum – allt samansett og tilbúið
• Cordura stangarhólk með rými fyrir hjól og stöng