Gjafabréf

Gjafabréf Veiðiflugna er prentað kort sem má afhenda persónulega eða senda beint til viðtakanda. Fullkomin gjöf fyrir veiðimenn – viðtakandinn velur það sem hentar honum best.

Price range: 5.000kr. through 300.000kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Gjafabréf Veiðiflugna

Gjafabréf Veiðiflugna er fallegt prentað kort sem þú getur afhent persónulega eða látið senda beint til viðtakanda. Þú velur upphæðina og við sendum gjafabréfið annaðhvort heim til þín eða beint til þess sem á að fá gjöfina. Einnig er hægt að sækja gjafabréfið í verslun Veiðiflugna.


Hvernig virkar þetta?

– Veldu upphæð gjafabréfsins
– Bættu gjafabréfinu í körfu og gakktu frá greiðslu
– Við útbúum gjafabréfið og sendum til þín eða beint til viðtakanda
– Þú getur líka valið að sækja gjafabréfið í verslun okkar


Hvernig er gjafabréfið notað?

Gjafabréfið gildir í verslun Veiðiflugna.
Viðtakandi sýnir gjafabréfið við afgreiðslu og upphæðin er dregin frá kaupum.
Sé upphæðin ekki fullnýtt í einni færslu fær viðkomandi innleggsnótu fyrir mismuninum.

Þú getur einnig keypt rafrænt gjafabréf og sent beint á netfang viðtakanda eða prentað út heima. Rafræn gjafabréf fást HÉR.