Fulling Mill Slotted Tungsten Beads – Black

Svartur tungsten kúluhaus með rauf (slotted) sem gefur flugunni þyngd og látlaust yfirbragð. 25 stk í pakka.

1.495kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Slotted Tungsten Beads – Black frá Fulling Mill eru klassískir tungsten kúluhausar með rauf. Þeir bæta flugunni verulega þyngd og hjálpa henni að ná hratt niður á dýpið.

Svarti liturinn er hlutlaus og fjölhæfur og hentar í fjölbreyttar púpur. Yfirborðið er sterkt og slitþolið.

Stærðir: 1.5-4.6 mm
25 stk í pakka.