Brass Bead Head Silver frá Fulling Mill eru kúluhausar úr messing með silfuráferð sem endurkastar ljósi vel og eykur sýnileika flugunnar. Þeir henta sérstaklega vel í púpur þar sem bjart yfirbragð skiptir máli.
Í hverjum pakka eru 50 kúluhausar, fáanlegir í stærðunum:
2.0 mm, 2.4 mm, 2.8 mm, 3.2 mm og 3.8 mm.
Veniard Mallard Duck Drake Grey Flank Selected
Veniard Peacock Eye Top Natural
Veniard Grey Goose Herl
Jungle Cock Gervifjaðrir
Veniard Mallard Duck Wing Quills Blue/White Tip 


