Brass Bead Head Gold frá Fulling Mill eru klassískir kúluhausar úr messing með gulláferð. Þeir eru meðal mest notuðu kúluhausa í fluguhnýtingum og henta vel í púpur og þar sem ljósbrot og sýnileiki skipta máli.
Í hverjum pakka eru 50 kúluhausar, fáanlegir í eftirfarandi stærðum:
2.0 mm, 2.4 mm, 2.8 mm, 3.2 mm og 3.8 mm.
Veniard Grey Goose Herl 



