Tacky Original RiverMag fluguboxið frá Fishpond er með glæru segulloki sem gerir notandanum kleift að eyða minni tíma í að finna hina réttu flugu og meiri tíma við veiðar. Í boxinu eru 10 hólf sem auðvelda notandanum að flokka eftir gerð, stærð og lit og flugu. Engin hætta er á að flugurnar fari á flakk milli hólfa.
Eiginleikar
- Stærð boxins er 18 x 10 x 2 cm og vegur um 200 grömm
- 10 geymsluhólf með segulloki
- 100% endurunnið plast
- Þolir hverskyns hita- og veðurskilyrði
- Vatnsheld lokun á boxi
- Endingargott og prófað fyrir langvarandi styrk.
Guideline LPX Chrome Tvíhendupakki 12,3' #6/7
Guideline LPX Nymph Einhendupakki 10,2' #3
Loop Opti Speedrunner - Black 






