Bobtec keflishöldurnar eru úr ryðfríu stáli. Á þeim er rennihemill til þess að aðlaga hversu stíft þráðurinn rennur af keflinu. Stálið er hert til þess að þráðurinn slitni síður þegar hann rennur um rörið.
Keflishöldurnar eru af tveimur gerðum:
Bobtec 1 er fyrir grennri þráð
Bobtec 2 er fyrir sverari þráð og efnismeiri
Pinnasett í þvingu fyrir túpur
Stonfo Fluguhnýtingasett
Stonfo Hnýtingakambur
CND Gravity 12,2' #8/9
Bodkin - Nál með krók
Elite Fluguhnýtingasett
Tubefly Fluguhnýtingasett
CND Gravity 16' #11
Frödin Túpuveski – Medium ‘X‘
Morsetto Airone Ferðahnýtingaþvinga
Stonfo Flytec Base Hnýtingaþvinga
Tacky Original Flugubox
CND Gravity 9' #7
360 Dubbing tól
Þræðari Elite 1,4 mm
Stonfo Hair Stacker - Hárjafnari
Tube Fly Tool - Túputól 