Ambush Yellow 3X Veiðigleraugu með styrk

Guideline Ambush Yellow 3X eru polarized veiðigleraugu með svartri umgjörð í örlítið bogadregnu formi til að skera út truflandi ljós á hliðunum. Í neðri hluta linsunnar er +3,0 stækkunarsvæði, fullkomið til að skipta um flugur.

10.900kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Guideline Ambush 3X eru polarized veiðigleraugu með svartri umgjörð í örlítið bogadregnu formi til að skera út truflandi ljós á hliðunum. Gleraugun eru með gúmmípúðum á nefsvæðinu sem gerir það að verkum að þau sitja vel á höfðinu og renni ekki til. Linsurnar eru gráar að lit og eru úr hágæða nyloni. Í neðri hluta linsunnar er +3,0 stækkunarsvæði, fullkomið til að skipta um flugur. Gul linsan hentar vel til veiða á Íslandi, sérstaklega þegar dimmt er yfir.

Rétt eins og önnur gleraugu frá Guideline loka Experience á 100% af skaðlegum UVA og UVB geislum sólarinnar. Þau koma í endingargóðu (hörðu) hulstri ásamt hreinsiklúti. Gleraugun eru polorized sem dregur úr endurkasti yfirborðs og minnkar verulega glampa, svo mun auðveldara verður að sjá fiska í vatni.