850kr.
Fishpond Nomad Native Silungaháfur
Samtals: 32.995kr.
Fluguhnýtingar eru órjúfanlegur hluti af fluguveiði og gefa veiðimönnum svigrúm til að láta sköpunarkraftinn njóta sín. Í Veiðiflugum er að finna vandað úrval búnaðar og efnis til fluguhnýtinga fyrir jafnt byrjendur sem reynda hnýtara. Hér má finna fjölbreytta vöruflokka sem nýtast við fluguhnýtingar.