Loop fjölskyldan hefur stækkað

LOOP Z FLUGUSTANGIR

Við kynnum til leiks arftaka hinna goðsagnakenndu Cross flugustanga. Loop Z stangaserían er afrakstur langrar meðgöngu, þróunar og strangra prófana. Afkvæmið er fullkomin blanda gæða og afkasta.

LOOP Z1 EINHENDUR

Ekki til á lager
124.900kr.
Ekki til á lager
124.900kr.
Ekki til á lager

FRAMÞRÓUN Á TRAUSTUM GRUNNI

Loop Z stangirnar eru umtalsvert léttari og sterkari en forveri þeirra, þökk sé nýrri nano resin tækni. Að auki er sérhver stöng framleidd með 40-45 tonna nano graphene koltrefjum sem tryggir góða næmni, en um leið mikið afl. Z stangirnar eru öflugustu hringlaga stangir sem Loop hefur nokkru sinni framleitt. Hver stöng er með þægilegt handfang sem framleitt er úr korki í hæsta gæðastuðli, sérhannað fislétt hjólasæti og keramikfóðraðar lykkjur úr títaníum.

LOOP ZX EINHENDUR

Ekki til á lager
Ekki til á lager
124.900kr.

LOOP Z STANGAPAKKAR

EINHENDUPAKKAR

Loop Z einhendupakkarnir eru paraðir með Loop Evotec G5 fluguveiðihjóli og Opti Drift flotlínu.

sKOÐA

SWITCH-PAKKAR

Loop Z1 switch-pakkarnir eru með Evotec G5 fluguveiðihjóli ásamt línu að þínum þörfum.

sKOÐA

TVÍHENDUPAKKAR

Veldu þann tvíhendupakka sem hentar þér. Evotec G5 fluguhjól ásamt línu sem passar fullkomlega með stönginni.

sKOÐA

LOOP Z SWITCH-STANGIR OG TVÍHENDUR