Flugur sem veiða
Í Veiðiflugum má finna mesta úrval landsins af fyrsta flokks flugum. Verslunin býður upp þúsundir tegundir flugna, bæði í lax- eða silungsveiði. Allar okkar veiðiflugur eru eru handhnýttar á Taílandi eftir ströngum gæðakröfum. Aðeins eru notaðir níðsterkir og áreiðanlegir krókar frá viðurkenndum framleiðendum, s.s. Mustad og Kamasan.
Flugur við allar aðstæður
Í grunninn skiptast flugur í tvo flokka, þ.e. laxaflugur og silungaflugur. Hvorum hópi tilheyra svo margir undirflokkar. Í netversluninni er úrval af flugum takmarkað, enda úrvalið umtalsvert meira í verslun okkar.
Echo Lift Einhendupakki 9' #7
Loop ZX Einhendupakki 9' #7
Guideline Elevation Einhendupakki 9,9‘ #6
Loop Z1 Einhendupakki 9' #4
Guideline Elevation Einhendupakki 10,6‘ #3
Loop Z1 Einhendupakki 10' #5
Loop ZX Einhendupakki 10' #6