Vertíðarlok

Veiðitímabilið 2025 er nú formlega að baki. Eins og svo oft áður skiptust á skin og skúrir, en þetta ár fer varla í sögubækurnar fyrir mikla veiði. Þrátt fyrir það er bjartsýni ríkjandi og við horfum til næsta sumars með von um að bæði lax- og silungsveiðin verði með betra móti.

Á nýafstöðnu tímabili kynntu Veiðiflugur fjölda nýjunga og spennandi vara fyrir íslenska veiðimenn. Þar ber helst að nefna:

Á næstu vikum og mánuðum munum við auka vöruframboð enn frekar, þar sem ný og áhugaverð vörumerki munu bætast í hópinn. Við þökkum kærlega fyrir traustið og viðskiptin í sumar og hlökkum til að taka á móti ykkur á Langholtsveginum í vetur.