Wapsi Dumbbell Eyes

Wapsi Dumbbell Eyes eru blýaugu í vinsælum stærðum, formáluð með svörtum sjáöldrum. Henta vel í straumflugur þar sem þyngd og jafnvægi skipta máli.

995kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Dumbbell Eyes frá Wapsi eru klassísk blýaugu sem eru mikið notuð í straumflugur þar sem flugan á að snúa rétt í vatni og ná niður á dýpið. Augun eru máluð með svörtum sjáöldrum og gefa flugunni skýran fókuspunkt ásamt aukinni þyngd.

Augun eru fáanleg í þremur stærðum þar sem mini er minnst, svo X-small og loks small. Koma 10 saman í pakka. Þau eru auðveld í notkun og nýtast í fjölmargar straumflugur þar sem stöðug lega, sökkun og áberandi útlit eru í forgrunni.