Semperfli Dry Fly Polyyarn Caddis Magnpakkning

Dry Fly Polyyarn er skemmtilegt hnýtingaefni í náttúrulegum caddis-litum. Það hentar sérlega vel til hnýtinga á þurrflugum enda býr það að einstökum floteiginleikum. Efnið er einskonar garn þar sem dubbi hefur verið komið fyrir á þræði. Það má nota sem búkefni í þurrflugur og púpur en einnig sem fallhlíf.

8.395kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Dry Fly Polyyarn er skemmtilegt hnýtingaefni í náttúrulegum caddis-litum. Það hentar sérlega vel til hnýtinga á þurrflugum enda býr það að einstökum floteiginleikum. Efnið er einskonar garn þar sem dubbi hefur verið komið fyrir á þræði. Það má nota sem búkefni í þurrflugur og púpur en einnig sem fallhlíf.

Dry Fly Polyyarn er eðlisléttara en vatn og því munu flugur hnýttar úr efninu leitast við að sitja ofarlega á vatnsskorpunni. Magnpakkningin inniheldur 10 náttúrlega liti efnisins sem nýtast við hnýtingar á hverskonar eftirlíkingum. 3,6 metrar eru á hverju kefli, samtals 36 metrar.