Sérútgáfa af Sarpinum sem framleiddur er af Reiðu Öndinni. Stuðningssarpur er með merki uppáhalds félagsliðsins og er fáanlegur með merkjum íslenskra og erlendra félagsliða. Sarpur er fluguveski, handunnið úr gæða leðri og íslensku sauðkindinni. Auðvelt er að opna og loka veskinu og fer það vel í vasa.
Unnt er að fá nafn veiðimanns grafið í Sarpinn – Frábær tækifærisgjöf, sérstaklega fyrir þá sem allt eiga.
Vinsamlegast takið séróskir fram í körfu.