Patagonia Ultralight J. Blue Jakki

Klæðilegur útivistarjakki frá Patagonia sem er 100% vatnsheldur. Hann er tilvalinn í veiðina, gönguferðina eða aðra útivist. Allt sem þú þarft rúmast í stórum og vatnsheldum brjóstvasa, t.d. stór flugubox eða önnur tæki og tól. Þá er Ultralight hin fullkomna útivistarflík sem lítið fer fyrir á ferðalögum.

44.900kr.
31.430kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Klæðilegur útivistarjakki frá Patagonia sem er 100% vatnsheldur. Hann er tilvalinn í veiðina, gönguferðina eða aðra útivist. Allt sem þú þarft rúmast í stórum og vatnsheldum brjóstvasa, t.d. stór flugubox eða önnur tæki og tól. Þá er Ultralight hin fullkomna útivistarflík sem lítið fer fyrir á ferðalögum.

Jakkinn er algjörlega vatnsheldur, ákaflega léttur og með góða öndunareiginleika. Hann framleiddur úr 3-laga nælonefni með H2No® Performance Standard skel. Á honum er góð áföst hetta og stillanlegar ermalokanir. Rennilásar eru frá YKK en þeir eru bæði vatnsheldir og tæringarþolnir. Jakkinn er framleiddur í Fair Trade vottaðri verksmiðju.