One80 Hjálmaljós

One80 höfuðljósið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Hönnunin gerir það að verkum að ljósboginn kastast 180° og gefur þannig notandanum fulla jarðarsýn. Ljósið er tilvalið í veiðiferðir, útilegur, útivist og alla vinnu þar sem birtuskilyrði eru óákjósanleg. Þá fylgir pakkanum aukaband sem nota má á flesta hjálma og er tilvalið í hestamennsku, fjallaklifur eða verkavinnu þar sem hjálmar gegna mikilvægu öryggishlutverki.

13.900kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

One80 höfuðljósið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Hönnunin gerir það að verkum að ljósboginn kastast 180° og gefur þannig notandanum fulla jarðarsýn. Ljósið er tilvalið í veiðiferðir, útilegur, útivist og alla vinnu þar sem birtuskilyrði eru óákjósanleg. Þá fylgir pakkanum aukaband sem nota má á flesta hjálma og er tilvalið í hestamennsku, fjallaklifur eða verkavinnu þar sem hjálmar gegna mikilvægu öryggishlutverki.

One80 höfuðljósið er 360 lúmens, með endurhlaðanlegri 1800mAh rafhlöðu. Á því eru tvær birtustillingar og endist rafhlaðan í 3 klst á hærri stillingunni, en í 7 klst á þeirri lægri. Pakkanum fylgja tvær rafhlöður en hleðslutími þeirra er um 2 klst. Þyngd höfuðljóssins er 98 gr. og er það 100% vatnshelt. Bandið, án rafhlöðu og led-borða, má þvo í þvottavél.