Hjálmaband til notkunar með One80 höfuðljósum. Bandið er stamt að innanverðu og situr því vel á hörðu yfirborði hjálmsins. Hentar öllum þeim sem nota hjálma við iðju sína, s.s. í hestamennsku, við iðnaðarstörf, í fjallaklifur, hellaskoðanir og margt fleira.
