Mustad DS99SAP tvíkrækjan er sérlega sterkbyggð og þolir saltvatn, sem veitir hámarks vörn gegn tæringu, jafnvel þegar krækjan er geymd rök. Opti-Angle™ tæknin tryggir verulega beittann odd, sem getur skipt höfuðmáli þegar fiskurinn tekur fluguna. Tvíkrækjan er smíðuð úr 5x sterkari vír, sem veitir nauðsynlegan styrk til að takast á við harðvítuga baráttu við stórfiska. AlphaPoint® tæknin veitir svo enn skarpari og þynnri krókodda. Það auðveldar krókunum að festa sig í fiski með lágmarks viðnámi.
Helstu eiginleikar:
- Tvíkrækja fyrir veiði með túbuflugum
- Ótrúlega beittir oddar með smáu agnhaldi
- Sérstaklega langir og beittir oddar
- Framúrskarandi tæringarvörn – þolir bæði ferskvatn og saltvatn
- Háþróuð framleiðslutækni eins og AlphaPoint og Opti-Angle
- Titan-húðun fyrir aukna endingu
- 1x styttri leggur
- 5x sterkari vír fyrir hámarks stöðugleika
- Inniheldur 10 krækjur í hverjum pakka